Á morgun föstudaginn 9.desember hefst Kjarnafæðimótið. Mótið hefur verið haldið árlega á norðurlandi síðan árið 2004 þó undir mismunandi nöfnum.
Category: Utandeildarkeppni KDN
Elfar Árni og Frosti markahæstir
Elfar Árni Aðalsteinsson bar af í markaskorun í Kjarnafæðimótinu í ár, en hann skoraði alls 13 mörk fyrir lið KA
Umfjallanir um leiki 9. umferðar
Níunda umferð Kjarnafæðideildarinnar fór fram fyrr í kvöld. Ljóst var að leikir kvöldsins yrðu mjög mikilvægir enda um þriðju síðustu
Umfjallanir um leiki 3. umferðar
Þriðja umferð Kjarnafæðideildarinnar var leikin í blíðskaparveðri í Boganum miðvikudagskvöldið 14. júní og eins og við var að búast var
Kjarnafæðideildin hófst í kvöld
Fyrsta umferð Kjarnafæðideildarinnar 2017 fór fram í Boganum í kvöld. Ekki er hægt að segja að neinn vorbragur hafi verið
Skráning í Utandeildina 2017 hafin
Knattspyrnudómarafélag Norðurlands hefur opnað fyrir skráningu í Utandeildina 2017. Hægt er að skrá lið til þátttöku með því að senda
Þórsarar sigruðu KF
Þórsarar byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrsta markið eftir 70 sekúndur. Hár bolti var sendur inn í teig
Þór 2 skellti KA 3
Leikurinn byrjaði frekar rólega en þegar leið á hálfleikinn fóru Þórsarar að taka leikinn í sínar hendur. Fyrsta færið í
2. umferð Kjarnafæðimótsins hefst í kvöld
Önnur umferð Kjarnafæðimótsins hefst klukkan 20:00 í kvöld þegar Þór tekur á móti Fjarðabyggð í B-riðli. Ríkjandi Kjarnafæðimótsmeistarar í Þór
KF sigraði KA 2 í markaleik
Leikurinn byrjaði fjörlega og strax á 3. mínútu fengu KA menn dauðafæri en Halldór í marki KF varði slakt skotið