Líkt og undanfarin ár stendur KDN fyrir æfingamóti fyrir meistaraflokka karla og kvenna í knattspyrnu á Norðurland. Mótið fer fram í Boganum, KA velli og Húsavíkurvelli.
Kjarnfæði er styrktarðili mótsins eins og áður.
Spilað verður í fjórum riðlum og má finna tímasetningu leikja, stöður og úrslit á eftirfarandi síðum: