Kjarnafæðimótið

KDN stendur fyrir æfingamóti fyrir meistaraflokklið karla og kvenna í knattspyrnu á Norðurlandi, en mótið hefur farið fram árlega í janúar og febrúar í Boganum á Akureyri allt frá því árið 2004.

Líkt og á undanförnum árum er Kjarnafæði styrktaraðili mótsins á árinu 2020. Sökum sóttvarnarreglna er óheimilt að hafa áhorfendur á leikjunum þetta árið. Leikjaskrá, stigatöflur og lista yfir markahæstu leikmenn má finna á vef KSÍ:

A-deild karla – riðill 1

A-deild karla – riðill 2

B-deild karla

Kvennadeild