Þrír leikir fóru fram í Kjarnafæðimótinu í gær. Fyrsti leikur kvennadeildarinnar fór fram og áttust þar við Þór/KA og Tindastóll.
Category: Fréttir
Höttur/Huginn með góðann sigur á KF
Höttur/Huginn og KF áttust við í Boganum í kvöld og enduðu leikar 4-2 fyrir Hetti/Huginn. Leikurinn var hin mesta skemmtun
Reynsluboltarnir sáu um Hött/Huginn
KA og Höttur/Huginn áttust við í Kjarnafæðimótinu í kvöld. KA vann sannfærandi 5-0 sigur. Breki Hólm Baldursson gerði tvö mörk
Hamrarnir mættir aftur í Kjarnafæðimótið
Hamrarnir og Þór3 áttust við í B deild Kjarnafæðimótsins í gærkvöldi. Hamrarnir eru komnir á kreik á ný og munu
Kjarnafæðimótið hefst á föstudaginn.
Á morgun föstudaginn 9.desember hefst Kjarnafæðimótið. Mótið hefur verið haldið árlega á norðurlandi síðan árið 2004 þó undir mismunandi nöfnum.
Elfar Árni og Frosti markahæstir
Elfar Árni Aðalsteinsson bar af í markaskorun í Kjarnafæðimótinu í ár, en hann skoraði alls 13 mörk fyrir lið KA
Umfjallanir um leiki 9. umferðar
Níunda umferð Kjarnafæðideildarinnar fór fram fyrr í kvöld. Ljóst var að leikir kvöldsins yrðu mjög mikilvægir enda um þriðju síðustu
Umfjallanir um leiki 3. umferðar
Þriðja umferð Kjarnafæðideildarinnar var leikin í blíðskaparveðri í Boganum miðvikudagskvöldið 14. júní og eins og við var að búast var
Kjarnafæðideildin hófst í kvöld
Fyrsta umferð Kjarnafæðideildarinnar 2017 fór fram í Boganum í kvöld. Ekki er hægt að segja að neinn vorbragur hafi verið
Skráning í Utandeildina 2017 hafin
Knattspyrnudómarafélag Norðurlands hefur opnað fyrir skráningu í Utandeildina 2017. Hægt er að skrá lið til þátttöku með því að senda