Æskan 9-0 FC Heavyweight Æskan og FC Heavyweight mættust í 2. umferð Kjarnafæðideildarinnar. Sölvi Andrason kom Æskunni yfir snemma leiks
Æskan 9-0 FC Heavyweight Æskan og FC Heavyweight mættust í 2. umferð Kjarnafæðideildarinnar. Sölvi Andrason kom Æskunni yfir snemma leiks
Hvorki fleiri né færri en 23 mörk voru skoruð í fyrstu umferð Kjarnafæðideildarinnar. Hér má sjá umfjöllun um leiki umferðarinnar.
Utandeild KDN, sem líkt og undanfarin ár gengur undir nafninu Kjarnafæðideildin, hefst á morgun fimmtudaginn 7. júní. Að þessu sinni
Líkt og undanfarin ár mun KDN standa fyrir utandeild 7-manna liða í sumar sem nefnist Kjarnafæðideildin. Mótið verður haldið í
Elfar Árni Aðalsteinsson bar af í markaskorun í Kjarnafæðimótinu í ár, en hann skoraði alls 13 mörk fyrir lið KA
Síðasti leikur Kjarnafæðimótsins 2018 var viðureign KA 2 og Dalvíkur/Reynis í Boganum. Leikurinn fór rólega af stað og skiptust liðin
Völsungar byrjuðu leikinn gegn Magna mun betur og komust einir í gegn um vörnina strax á 4. mínútu, en Hjörtur
Leikur Þór 2 og KF í riðli 2 í Kjarnafæðimótinu fór mjög rólega af stað. Á 12. mínútu fengu bæði
KA eru Kjarnafæðimótsmeistarar 2018. Þetta varð ljóst eftir að Þór og KA höfðu lokið leikið sínum í lokaumferðinni. Bæði liðin
Þórsarar og Tindastóll mættust í lokaumferð Kjarnafæðimótsins. Þórsarar voru ekki lengi að taka leikinn föstum tökum. Eftir tæplega fimm mínútna