Knattspyrnudómarafélag Norðurlands hefur opnað fyrir skráningu í Utandeildina 2017. Hægt er að skrá lið til þátttöku með því að senda
Þórsarar gjörsigruðu KA 6-1 og eru Kjarnafæðimeistarar 2017
Úrslitaleikurinn byrjaði nokkuð rólega, og ljóst að liðin voru að þreifa hvort á öðru og tóku ekki mikið af áhættum.
Þór og KA leika til úrslita í kvöld
Úrslitaleikur Kjarnafæðimótsins 2017 fer fram í kvöld, en þar mætast Þór og KA. Leikurinn fer fram í Boganum og hefst
Úrslitakeppni Kjarnafæðimótsins um næstu helgi
Nú er ljóst hvaða lið mætast um næstu helgi þegar leikið verður um sæti í Kjarnafæðimótinu. Líkt og í fyrra
Öruggt hjá Þór gegn KA 2
Leikurinn byrjaði fjörlega og stax á fyrstu mínútu var Númi Kárason nærri sloppinn einn í gegn en Kristján Freyr Óðinsson
Leiknir F og Þór 2 sættust á skiptan hlut
Leiknir F og Þór 2 mættust í lokaleið A-riðils Kjarnafæðimótsins í knattspyrnu í dag. Mikil barátta einkenndi leikinn allt frá
KF bar sigurorð af Fjarðabyggð
Leikur KF og Fjarðabyggðar byrjaði fjörlega og sóttu liðin til skiptis fyrstu mínúturnar. Fyrsta alvöru færið kom á 6. mínútu
Sæþór með þrennu í sigri Völsungs
Völsungur og Fjarðabyggð mættust í föstudagsleik Kjarnafæðimótsins. Leikurinn fór nokkuð rólega af stað en Völsungur sótti heldur meira og fengu
Öruggt hjá KA gegn Þór 2
Þór 2 tók á móti KA í miðvikudagsleik A-riðils Kjarnafæðimótsins. KA menn stilltu upp sterku liði og ætluðu greinilega ekki
Jafntefli í fjörugum leik KA 2 og Völsungs
KA 2 og Völsungur áttust við í síðasta leik helgarinnar í Kjarnafæðimótinu. Bæði lið byrjuðu leikinn af krafti og skiptust