Völsungur – Tindastóll
Völsungur og Tindastóll áttust við í kvennadeildinni í Boganum í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Völsungar voru sterkari aðilinn í leiknum og áttu skot í stöng og þverslánna á lokamínútunum. Á síðastu andartökum leiksins skoraði Ísabella Kjartansdóttir fyrir Völsung en var dæmt rangatæð. Lokatölur 0-0
Dalvík – Þór/KA2
Á Dalvík áttust við heimakonur og Þór/KA2. Dalvíkingar byrjuðu leikinn ágætlega en að endingu fór svo að Þór/KA skoruðu 9 mörk gegn einu marki Dalvíkinga en það skoraði Rakel Sjöfn Stefánsdóttir á 25.mínútu
Mörk Þór/KA :
– Júlía Karen Magnúsdóttir 9 mín
– Aníta Ingvarsdóttir 15 og 47 mín
– Birgitta Rún Finnbogadóttir 49 og 52 mín
– Ísey Ragnarsdóttir 67 og 72 mín
– Hafdís Nína Elmarsdóttir 70 mín
– Bríet Fjóla Bjarnadóttir 86 mín
Leikskýrslur:







