Knattspyrnudómarafélag Norðurlands mun líkt og undanfarin ár standa fyrir æfingamóti meistaraflokksliða karla á Norðurlandi í upphafi ársins 2019. Þar sem
Lokaumferð Kjarnafæðideildarinnar 2018 – Æskan lyfti bikarnum
Kjarnafæðideildinni 2018 lauk með tíundu og síðustu umferð sumarsins í kvöld. Ekki tókst að manna lið FC Samba svo liðið
Æskan Kjarnafæðideildarmeistari 2018
Æskan varð í kvöld Kjarnafæðideildarmeistari 2018, en liðið er ósigrað og hefur níu stiga forskot á FC Samba í 2.
Umfjöllun um 8. umferð Kjarnafæðideildarinnar
Einungis einn leikur fór fram í Kjarnafæðideildinni í kvöld. Leikur FC Böggur og Héðinn FC hefur verið færður aftur til
Umfjallanir um leiki 7. umferðar Kjarnafæðideildarinnar
Héðinn FC 1 – 2 FC Samba Leikur Héðins og Samba var hnífjafn til að byrja með en um miðjan
Mývetningar vörðu bikarmeistaratitilinn!
FC Mývetningur er bikarmeistari Kjarnafæðideildarinnar 2018 eftir sigur á Æskunni í úrslitaleik í Boganum í kvöld, 2-0. Liðinu tókst þar
Bikarkeppni Kjarnafæðideildarinnar fer fram 18. júlí
Miðvikudagskvöldið 18. júlí fer bikarkeppni Kjarnafæðideildarinnar fram. Liðunum 6 verður skipt í tvo 3 liða riðla þar sem leikið verður
Umfjallanir um leiki 6. umferðar Kjarnafæðideildarinnar
FC Böggur 0 – 3 Æskan Leikur FC Böggur og Æskunnar var nokkuð jafn. Gauti Freyr Guðbjartsson kom Æskunni í
Umfjallanir um leiki 5. umferðar Kjarnafæðideildarinnar
Æskan 3 – 0 Héðinn FC Leikur Æskunnar og Héðins FC fór rólega af stað, en liðin voru þá að
Umfjallanir um leiki í 4. umferð Kjarnafæðideildarinnar
FC Böggur 1 – 3 FC Samba Í fyrri hálfleik var bara eitt lið á vellinum. Sambamenn spiluðu brasilískan sambabolta,