7. umferð Kjarnafæðideildarinnar var leikinn í kvöld og urðu úrslit þannig:
kl. 19:00 Fc. Böggur – Maggi Texas 0 – 6
Frekar jafn fyrri hálfleikur en Maggi Texas tók yfir í seinni hálfleik eftir því sem úthaldið þverr hjá Fc. Bögg.
Kl. 20:00 Fc. Tempó – Eitthvað Fc. 6 – 1
Jafn leikur framan af en síðan tók Fc. Tempó yfir stjórnina.
Kl. 20:00 Æskan – Fc. Mývetningur 4 – 4
Leikur þar sem Æskan komst í 3 – 0 en Fc. Mývetningur náði að janfa leikinn í fyrri hálfleik og voru hálfleikstölur 3 – 3. Í seinni hálfleik komust síðan Mývetningar yfir en með góðri baráttu náði síðan Æskan að jafna leikinn og urðu lokatölur 4 – 4. Sanngjörn úrslit.
Kl. 21:00 Caramba – U.M.F. Sölvi 2 – 8
Kl. 21:00 KS – Fc. Úlfarnir 010 2 – 2
Leikur þar sem KS komst yfir á 2. mín en Fc. Úlfarnir svöruðu með tveimur mörkum á 6. og 9. mín. KS náði að jafna leikinn með glæsimarki í lokin.