Úrslit úr 5. umferð í kvöld

Leikið var í 5. umferð Kjarnafæðideildarinnar í kvöld og var mikið um hasar í leikjum kvöldsins en úrslitin voru þannig

Kl. Leikur Úrslit
19:00 Æskan – Fc. Úlfarnir 10 1 – 0
Markaskorarar:

 

Æskan: Baldvin Rúnarsson

 

20:00 Fc. Böggur – Eitthvað Fc. 5 – 3
Markaskorarar:

 

Fc. Böggur: Jón Örvar Eiríksson 2, Jón Björn Þorsteinsson 2, Hallgrímur Vignisson 1.

 

Eitthvað Fc.: Ólafur Ágústsson 1, Halldór Yngvi Jónsson 1, Sindri Snær Konráðsson 1.

 

20:00 Fc. Tempó – U.M.F. Sölvi 2 – 4
Markaskorarar:

 

Fc. Tempó: Jón Pétur Indriðason 1, Jónatan Friðriksson 1.

 

U.M.F. Sölvi: Ottó Ernir Kristinsson 2, Halldór Logi Valsson 2.

 

21:00 KS – Caramba 1 – 2
Markaskorarar:

 

KS: Sævar Kárason

 

Caramba: Davíð Örn Oddsson 2.

 

21:00 Fc. Mývetningur – Maggi Texas 10 – 2
Markaskorarar:

 

Fc. Mývetningur: Reynir Hannesson 2, Friðbjörn Hlynsson 2, Þór Kárason 1, Hjalti Gylfason 1, Hrólfur Hjörleifsson 1, Hjörtur Jón Gylfason 1, Halldór Logi Árnason 1, Kristján Helgi Garðarsson 1.

 

Maggi Texas: Alexander Arnar Þórisson 1, Elmar Aðalsteinsson 1.

Umfjallanir um leikina koma svo fljótlega.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *