Dregið í bikarkeppnina

Í gærkvöldi var dregið í bikarkeppnina sem spiluð verður þriðjudaginn 26. júlí.
Byrjað var að draga í undankeppnina en fjögur lið þurfa að mætast þar til að vinna sér sæti í 8. Liða úrslit.
Leikur nr. 1:
U.M.F. Sölvi – KS

Leikur nr. 2:
Fc. Böggur – Tempó

Því næst var dregið í 8- liða úrslit:

Æskan – Maggi Texas
Sigurvegari úr leik nr. 1 – eitthvað Fc.
Mývetningur Fc. – Fc Úlfarnir 010
Sigurvegari úr leik nr. 2 – Caramba

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *