Þórsarar byrjuðu leikinn talsvert betur, og komust yfir á 10. mínútu leiksins. Þeir áttu þá góða sókn upp vinstri vænginn.
Category: Utandeildarkeppni KDN
Stórsigur KA í opnunarleik Kjarnafæðimótsins
Kjarnafæðimótið hófst með leik 1. deildar liðsins Leiknis F. og Pepsídeildar liðsins KA í Boganum. Leikurinn fór rólega af stað
Kjarnafæðimótið 2017 hefst um helgina
Um helgina hefst árlegt undirbúningsmót KDN fyrir meistaraflokka karla í knattspyrnu á Norðurlandi, en þetta er 15. árið í röð
8. umferð leikin í kvöld
8. umferð Kjarnafæðideildarinnar verður leikin í kvöld í Boganum og hefst fyrsti leikur kl. 19:00 Kl. 19:00 Maggi Texas –
U.M.F. Sölvi Bikarmeistari
Í kvöld fór fram Bikarkeppni KDN í Boganum en keppnin fer fram á einu kvöldi og að endingu var það
Bikarkeppnin spiluð í kvöld.
Bikarkeppni KDN verður spiluð í kvöld og hefjast leikar kl. 19:00 með tveimur leikjum í undankeppni fyrir 8 liða úrslit.