Lokaumferðin í kvöld

Í kvöld fer fram 9. og jafnframt síðasta umferðin í Kjarnafæðideildinni í Boganum í kvöld. U.M.F. Sölvu hefur þegar tryggt sér sigur í deildinni, eru með 5 stiga forystu á Æskuna.

Leikir kvöldsins:

Kl. 19:00    Æskan – Maggi Texas

Kl. 20:00   U.M.F. Sölvi – Fc. Úlfarnir 010

Kl. 20:00   Caramba – Eitthvað Fc.

Kl. 21:00   KS – Fc. Mývetningur

Kl. 21:00   Fc. Tempó – Fc. Böggur

Í kvöld verður síðan boðið uppá grillaða hamborgara fyrir þá leikmenn sem hafa spilað í Kjarnafæðideildinni og verður kveikt uppí grillunum kl. 19:30.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *