Jafntefli í lokaleik helgarinnar

Seinna á sunnudag áttust við Íslandsmeistarar 2.flokks í Þór og Völsungur.

Mikið jafnræði var með liðunum en Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði fyrir Völsung á 12.mínutu eftir hornspyrnu. Liðin sóttu til skiptis og á endanum náði Lárus Sólon Biering að jafna metin fyrir Þórsara á 86.mínútu. Hart barist og lokatölur 1-1