Leik KF og Hattar/Hugins frestað

Sökum slæmrar færðar á Norðausturlandi hefur leik KF og Hattar/Hugins sem fara átti fram í Kjarnafæðimótinu í kvöld verið frestað. Leikurinn fer fram klukkan 13:15 á morgun í Boganum. Klukkan 13:00 hefst svo leikur Völsungs og KA2, en sá leikur fer fram á Húsavík.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *