Leik Þórs2 og Tindastóls frestað

Leik Þórs2 og Tindastóls sem átti að fara fram í B deild karla í Kjarnafæðimótinu í knattspyrnu í Boganum klukkan 13:15 í dag hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Aðrir leikir dagsins halda sér samkvæmt áætlun. Tilkynnt verður síðar um nýja leiktíma á þeim leikjum helgarinnar sem var frestað.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *