Í kvöld fór fram Bikarkeppni KDN í Boganum en keppnin fer fram á einu kvöldi og að endingu var það U.M.F. Sölvi sem stóð uppi sem sigurvegari í ár eftir hörkuleik við Æskuna sem endaði í vítaspyrnukeppni en staðan eftir venjulegan leiktíma var 0-0 en U.M.F. Sölvi vann svo 3-2 í vítakeppninni.
En úrslitin í kvöld urðu þessi:
Undankeppni:
U.M.F. Sölvi – KS 1 – 1 (Sölvi vann vítakeppnina)
Fc. Böggur – Tempó 0 – 1
8 liða úrslit:
Æskan – Maggi Texas 3 – 0
U.M.F. Sölvi – Eitthvað Fc. 1 – 1 (2 – 0)
Mývetningur Fc. – Fc. Úlfarnir 010 3 – 1
Fc. Tempó – Caramba 0 – 0 (2 – 1)
Undanúrslit:
Æskan – Mývetningur Fc. 3 – 1
U.M.F. Sölvi – Fc. Tempó 2 – 0
Úrslitaleikur:
U.M.F. Sölvi – Æskan 0 – 0 (3 – 2)
KDN óskar U.M.F. Sölva til hamingju með bikarmeistaratitilinn.