Breytingar á riðlum í Kjarnafæðimótinu

Nokkrar breytingar hafa orðið á riðlum Kjarnafæðimótsins frá því upphaflega var tilkynnt um riðlaskiptinguna. Lið Leiknis frá Fáskrúðsfirði þurfti vegna aðstæðna að draga lið sitt út úr mótinu og Dalvík/Reynir tekur sæti þeirra í 1. deild A. Þá hefur lið Nökkva bæst í 2. deild keppninnar. Riðlaskipting mótsins verður því sem hér segir:

Karlar – 1. deild A
KA
KF
Leiknir F.
Þór2

Karlar – 1. deild B
KA2
Magni
Völsungur
Þór

(Efstu lið hvors riðils um sig leika til úrslita og liðin í 2. sæti leika um þriðja sæti mótsins)

Karlar – 2. deild
KA3
Nökkvi
Samherjar
Þór3

(Í 2. deild verður leikin tvöföld umferð)

Kvennadeild

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir
Hamrarnir
Tindastóll
Völsungur
Þór/KA
Þór/KA2

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *