Lið FHL hefur því miður dregið sig úr kvennadeild Kjarnafæðimótsins. Við þetta mun leikjaplan raskast töluvert en haft verður samband við forráðamenn og breytt plan kemur svo strax inn á heimasíðuna.
Lið FHL hefur því miður dregið sig úr kvennadeild Kjarnafæðimótsins. Við þetta mun leikjaplan raskast töluvert en haft verður samband við forráðamenn og breytt plan kemur svo strax inn á heimasíðuna.