Líkt og undanfarin ár stendur KDN fyrir æfingamóti fyrir meistaraflokka karla og kvenna í knattspyrnu á Norðurland. Mótið fer fram á knattspyrnuvöllum á norðurlandi en að mestu leiti í Boganum.
Kjarnfæði er styrktarðili mótsins eins og áður.
Spilað verður í tveimur karladeildum sem innihalda tvo riðla hvor og ein kvennadeild. Tímasetningar leikja, stöður og úrslit á eftirfarandi síðum:
A-deild: A-riðill
A-deild: B-riðill
